Edit section

Hey, I'm Diana.

I'm born in 1973 in Iceland. I'm an Art and Documentary Photographer, and have practiced my Art for more than 10 years. I'm a versatile artist that captures everything from landscape photography to family portraits. But mostly I gravitate towards stories of unsung heroics where ordinary people in moments of vulnerability reveal extraordinary resilience. 

 

 

Edit section

Testimonials


Díana nær einstaklega góðri stemmingu í myndatökunum sínum með yndislegri nærveru sinni. Hún tók myndir í brúðkaupinu okkar og eiginmaður minn sem er ekki mikið fyrir myndatökur, var hæstánægður bæði með myndatökuna og myndirnar.

- Anna Lára Jóhannesdóttir

Takk fyrir þína nærgætni og næmni í myndatökunni kæra Díana, svo yndislegar minningar frá brúðkaupsdeginum.

- Sólveig Katrín Jónsdóttir

Það sem við vorum heppin að hafa fengið Díönu til að mynda stóra daginn okkar. Hún byrjaði á að fá okkur til að slaka og njóta með því að skála smá, svo var hún búin að undirbúa sig vel með svæðið sem myndatakan fór fram. Hún lét okkur líða svo vel, sem er alveg ótrúlegt þar sem mig var búið að kvíða mikið fyrir þessu en hún Díana er með svo yndislega nærveru að þetta varð að ótrúlega skemmtilegri stund og það sem okkur þykir vænt um minningarnar okkar . Takk kærlega fyrir okkur.

- Áslaug Ósk og Aron

Ég fékk Díönu í smá verkefni með mér til að mynda fyrir mig ljóðin mín sem ég er að selja og ég sé sannarlega ekki eftir því. Myndirnar komu frábærlega út og mér finnst ljóðin mín njóta sín enn betur. Ég sá að hún hafði lagt mikla vinnu og natni í þetta. Ég fann virkilega að hún vildi gera þetta sem best. Nú get ég auglýst ljóðin mín og er enn stoltari af þeim, þetta er orðið fagmannlegt þökk sé Díönu. Díana var súper fagleg, vann fljótt og vel og ég mæli 100 % með henni.

- Hulda Björk Svansdóttir

^